🌎
Hearts Kapall Spades FreeCell Cribbage Jatsí Gin Rummy Canasta Heim Fleiri leikir...
Mike

Lisa

Bill

0
Þú

Breyta leikmaður...

Smelltu á 'Kasta teningum' til að byrja.

You are using a very old browser, that is no longer supported by this site. We recommend that you upgrade to one of the following browsers:

Download Mozilla Firefox Download Google Chrome

(hide)
Byrja nýjan leik
0
0
0
You Bill
0 0
Gildi Meldingar
Melding Gildi
Ásar 100
Fimmur 50
Þrír Ásar 1000
Þrír Tvistar 200
Þrír Þristar 300
Þrír Fjarkar 400
Þrjár Fimmur 500
Þrjár Sexur 600
Fjórir eins 1000
Fimm eins 2000
Sex eins 3000
Þrjú pör 1500
Röð 2500

VALKOSTIR

v0.1 (12345678)

Farkle

Allir leikir

Ákveðnar breytingar taka aðeins gildi eftir að síðunni er endurhlaðið.

Farkle Margmiðlunarlobby

Smelltu á borð til að taka þátt í margmiðlunarleik.

Einkaborð búið til

Kóðinn fyrir borðið er:

Gefðu þann kóða þeim sem þú vilt spila með, þeir geta notað hann til að ganga í leikinn. Eða sendu þeim hlekkinn hér að neðan, ef þeir smella á hann munu þeir ganga sjálfkrafa í:

Ganga í einkaborð

Vinsamlegast sláðu inn kóðann fyrir borðið:

Viltu búa til borð fyrir þig og vini þína? Þú getur Búa til einkaborð eða ef einhver hefur sent þér kóða geturðu Taka þátt í einkaborði.

Hvað viltu segja við andstæðinginn?

Engin borðumræða!
Vel gert!
Úps!
Ó nei :(
Megir þú hafa máttinn með þér!
Góður leikur!
Undirbúðu þig fyrir að tapa!
BUMM!
Æ!
Kem til baka!
Takk!
Þú ert mjög góður!
Vá!
Vertu öruggur!
Ég gerði stór mistök! :(
Mín mistök!
Fyrirgefðu
Þinn leikur!
Ég verð að fara.
🍀 Ég var heppinn!
Bill kenndi þér vel!
Tæknilegir örðugleikar
Spilaðu Ja Ja Ding Dong!
Það er eitthvað gott í þessum heimi, Mr. Frodo
😀
😂
🙁
😭
🤔
😠
😮
😜
😎
😵
🤩
😍
🤯
👑
🍀
👋
👏
👍
👎
🤘
👌
🖖

Get ekki notað fjölspilun

Fyrirgefðu, það lítur út fyrir að þú hafir slökkt á vafrakökum fyrir síðuna okkar. Fjölspilun virkar ekki án vafrakaka 🙁.

Tengingarvandamál

Tengingin þín við leikjaþjóninn er í vandræðum, en við erum að reyna að tengja þig aftur við leikinn. 🤓 Gefst upp á .

Leikur aftengdur

Fyrirgefðu, við gátum ekki tengt þig aftur við leikinn þinn. 🙁

Aftengt

Fyrirgefðu, þú varst aftengdur frá leiknum of lengi, við urðum að fjarlægja þig úr leiknum svo aðrir gætu haldið áfram að spila. 🙁

AFREK OPNAÐ

Það lítur út fyrir að þú gætir verið . Þú getur nú klæðst Beskar brynju meðan þú spilar.

Viltu setja á þig hjálminn?

Leikborð fannst ekki

Fyrirgefðu, við gátum ekki fundið leikborðið þitt á netþjónum okkar! 🙁

Loka, þagga, uppáhalds

Ef þú þaggar niður í leikmanni sérðu engin skilaboð sem hann sendir á meðan á leik stendur. Ef þú lokar á leikmann getur hann ekki lengur skorað á þig í leik eða gengið til liðs við borð sem þú ert við. Ef þú setur leikmann í uppáhald, fær hann lítið hjarta til að minna þig á hversu frábær hann er!

Ganga til liðs við borð með lokuðum notanda?

Þetta borð hefur leikmann () sem þú hefur lokað á áður (kannski undir öðru nafni). Ertu viss um að þú viljir ganga til liðs við það?

Áskorun send

Þú hefur skorað á í leik. Bíð eftir svari þeirra...

Þú hefur verið skorað á

hefur skorað á þig í leik!

Áskorun hafnað

Áskorun samþykkt

samþykkti áskorunina þína! Augnablik, við erum að setja upp leikinn þinn...

Áskorun samþykkt

Þú samþykktir áskorun frá ! Augnablik, við erum að setja upp leikinn þinn...

Áskorun aflýst

Fyrirgefðu, aflýsti boðinu sínu.

Þú hefur aftengt

Þú ert nú aftengdur, aðrir leikmenn sjá þig ekki á netinu og geta ekki skorað á þig. Þú getur alltaf farið aftur á netið með því að smella á Fjölspilun hnappinn.

Forrit úrelt

Hæ. Það lítur út fyrir að þú sért að nota eldri útgáfu af forritinu okkar. Vinsamlegast uppfærðu í nýjustu útgáfuna til að halda áfram að spila fjölspilunarleiki okkar 😎.

Farkle Fjölspilun

Aftengja

Skora á... sjálfan þig?

Þú getur ekki skorað á sjálfan þig. En þú getur breytt nafninu þínu ef þú vilt!

Sláðu inn nafn þitt

Vinsamlegast sláðu inn nafn til að sýna öðrum leikmönnum

Ertu viss um að þú viljir gefast upp í leiknum?

Aftengt

Þú hefur verið aftengdur vegna óvirkni. Þú getur alltaf tengst aftur með því að ýta á "Fjölspilun" hnappinn

Endurtekning?

Viltu spila annan leik með sömu spilurum?

Slökkva á tímamæli?

hefur lagt til að þú slökkvir á tímamælinum fyrir leikinn.

Congratulations, you won!

Hi. This game is currently not ready for playing, it's in beta testing right now, we'll announce when it's ready.

If you've been given a beta-testing code by CardGames.io please enter it below and click the Enter button.

Við erum með app núna!

 

We've created a new CardGames.io app for your tabletphone! Allir leikirnir af vefsíðunni, í fullskjáham, með fleiri persónum! Viltu fá appið?

Welcome to the Matrix.

root@cardgames.io:

Gleðilegan Star Wars dag! Megi fjórði vera með þér!

Líkar þér ekki við Star Wars? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Eða komdu yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.

Gleðilega Hrekkjavöku! Líkar þér ekki Hrekkjavökuþemað? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Eða komdu yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.
Gleðilega Páska! Líkar þér ekki Páskaþemað? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Eða komdu yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.
Gleðilega Þakkargjörð! Líkar þér ekki Þakkargjörðarþemað? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Eða komdu yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.
Líkar þér ekki Jólþemað? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Eða komdu yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.
Líkar þér ekki Nýársþemað? Smelltu hér til að slökkva á þemanu. Viltu bara losna við flugeldana? Ýttu hér til að stöðva þá. Þú getur einnig komið yfir til Facebook samfélagshópsins okkar og segðu okkur allt um það.

Farkle Reglur

FARKLE (einnig þekktur hér á landi sem TÍUÞÚSUND) er leikur þar sem markmiðið er að vera fyrsti leikmaðurinn sem safnar 10.000 stigum. Leikurinn er spilaður milli tveggja eða fleiri leikmanna sem skiptast á að kasta teningum og safna meldingum án þess að springa: þ.e.a fá engin stig þegar teningum er kastað. Margar útgáfur eru til af leiknum en við reyndum að búa til þá útgáfu sem inniheldur þær reglur sem flestir sammælast um.

Leikreglur

Kasta, stig, leggja inn

Leikurinn er spilaður með sex teningum. Leikmaður byrjar umferð sína með því að kasta öllum teningunum sex. Þegar teningunum hefur verið kastaðir getur leikmaður lagt til hliðar alla teninga sem mynda meldingu af einhverri gerð (sjá að neðan). Leikmaður verður að leggja til hliðar að minnsta kosti einn tening sem gefur stig í hverju kasti, en fyrir utan það hefur leikmaður frjálst val hvaða teningum hann heldur eftir og hverjum hann kastar á ný.

Leikmenn geta nú ákveðið að kasta aftur þeim teningum sem eftir sitja og vona að fá fleiri meldingar og þar með fleiri stig þá umferð, en varast ber að ef teningunum er kastað og engar meldingar er að fá þá hefur leikmaður sprungið. Hann fær núll stig þá umferð og teningar ganga áfram til næsta manns. Leikmenn sem ákveða að ekki taka þá áhættu geta í staðinn lokið umferð og lagt stigin sín inn. Þegar leikmaður leggur inn er öllum stigum sem fengin voru í umferðinni bætt við heildarstigin og eru örugg það sem eftir er leiks - ekki er hægt að tapa stigum sem lögð hafa verið inn. Umferð leikmannsins endar og hann gefur teningana áfram.

Allir teningar í hverju meldi verða að koma úr einu kasti, ekki má bæta við né fjarlæga úr meldingum sem lagðar eru til hliðar

Meldingar ganga ekki á milli kasta. Ef þú færð tvo ása í einu kasti og setur þá til hliðar og kastar svo þriðja ásnum í næsta kasti þýðir það ekki að þú hafir þrjá ása fyrir 1000 stig, það þýðir að þú hefur eitt par af ásum (sem gefa 200 stig), og annan aðskilinn ás fyrir 100 stig: samtals 300. Allar myndaðar meldingar verða að innihalda teninga sem fengnir voru í einu og sama kastinu.

Að springa!

Ef ekki er hægt að mynda meldingu úr neinum tening á borði hefur leikmaður sprungið. Þegar leikmaður springur er umferðin hans búin, næsti maður tekur við og öll uppsöfnuð stig sem ekki voru lögð inn tapast. Með hverju kasti aukast líkur á að springa og leikmaðurinn tekur á sig meiri og meiri áhættu. Hæfnin í Farkle er að meta hvenær vert er að kasta aftur og stefna hátt, og hvenær segja gott og leggja inn þau stig sem þú hefur að veði.

Sjóðheitir teningar

Í þeim tilfellum þar sem leikmaður hefur myndað meldingar úr öllum teningunum sex er sagt hann hafi 'sjóðheita teninga'. Honum býðst nú að kasta öllum teningunum aftur og halda sigurförinni áfram. Þau stig sem hann hafði unnið sér inn áður en teningarnir urðu sjóðheitir haldast við og eru lagðir að veði sem önnur stig þar til leikmaður leggur þau inn og lýkur umferð. Leikmenn geta því spilað eins lengi og þeir óska - að því gefnu auðvitað að þeir springi ekki.

Leik Lýkur

Leikurinn endar þegar annar leikmaðurinn endar umferð sína með meira en 10.000 stig lögð inn. Leikurinn endar ekki sjálfkrafa þó þú komist yfir þröskuldinn, því sum okkar hafa gaman að því að vinna okkur inn montrétt og vinna með óyfirstíganlegum yfirburði (þó það auðvitað sé gáfulegast að leggja inn stigin um leið og þú kemst yfir endalínuna)

Meldingar

Eftirfarandi eru meldingar sem leikurinn notar.

  • Ásar: Hver teningur sem sýnir ás. 100 stig hver ás.
  • Fimmur: Hver teningur sem sýnir fimm. 50 stig hver.
  • Þrír ásar: Sett af þremur teningum sem sýna einn. 1000 stig
  • Þrír tvistar: Sett af þremur teningum sem sýna tvo. 200 stig
  • Þrír þristar: Sett af þremur teningum sem sýna þrjá. 300 stig
  • Þrír fjarkar: Sett af þremur teningum sem sýna fjóra. 400 stig
  • þrjár fimmur: Sett af þremur teningum sem sýna fimm. 500 stig
  • þrjár sexur: Sett af þremur teningum sem sýna sex. 600 stig
  • Fjórir eins: Hvert sett af fjórum teningum sem sýna sama gildi. 1000 stig
  • Fimm eins: Hvert sett af fimm teningum sem sýna sama gildi. 2000 stig
  • Sex eins: Hvert sett af sex teningum sem sýna sama gildi. 3000 stig
  • Þrjú Pör: Hvaða sex teningar sem mynda þrjú pör. Fjörir eins tengingar teljast sem tvö pör. 1500 stig
  • Röð: Sex teningar í röð (1,2,3,4,5,6). 2500 stig

Til baka í leikinn

Um Farkle

Farkle er 32. leikurinn sem við gerum á Cardgames.io og var þróaður af Magnúsi. Leiksins hefur verið sárt saknað á síðunni, og við vonum að þú njótir hans!

Þarftu að hafa samband við okkur?

Allar athugasemdir, kvartanir, villuskýrslur, spurningar eða annað ætti að senda til support@cardgames.io. Við getum ekki svarað öllum, en við reynum að svara eins mörgum og við getum. Ef þú ert bara með einfalda spurningu vertu þá viss um það sé ekki Nú þegar í algengar spurningar. Þú getur einnig oft fengið hjálp frá öðrum notendum í Facebook samfélagshópi okkar, þar sem margir af notendum okkar safnast saman. Komdu við og segðu halló!

Þú getur einnig fundið okkur á einhverjum eftirfarandi síðum:

Til baka í leikinn

Þetta er útgáfa 1.23.8 af Farkle.

Þessi vefsíða notar vafrakökur til að geyma leikjagögn, óskir þínar og í greiningar- og auglýsingaskyni. Lestu meira í okkar Persónuverndarstefnu. Stillingar vafrakaka.

Cardgames.io er í eigu og rekið af Rauðás Games ehf. Öll réttindi áskilin.

Game failed to load

The primary script that runs our games seems to not have loaded, somehow.

This is in despite of the fact other scripts seem to have loaded up just fine.

This issue has been automatically reported and we're looking into it, but we'd be very grateful if you could send a report to support@cardgames.io with any further detail you can think of, including if you're running any script-blocking extensions, ad-blockers, or if your browser is set to block specific types of scripts.