Golf Solitaire Reglur
Leikreglur
Spilborðið í Golf samanstendur af:
-
Sjö röðum: Það eru sjö raðir með 5 spilum sem snúa upp í hverri röð.
-
Stokknum: Spilin á grúfu efst til vinstri.
-
Kastbunkinn: Spilin sem snúa upp við Stokkinn. Hann byrjar tómur.
Markmiðið er að færa öll spil úr röðunum yfir í kastbunkann. Þú getur einungis fært efsta spilið í hverjum dálki í einu. Þú getur fært spil í kastbunkann ef það er annaðhvort einu hærra eða einu lægra en efsta spilið í bunkanum. T.d. ef það er 6 á bunkanum getur þú fært 5 eða 7 þangað. Í byrjun er kastbunkinn tómur og þú getur fært hvaða spil sem er þangað.
Ef þú hefur engin spil sem hægt er að færa á kastbunkann getur þú fengið spil úr stokknum og snúa því yfir á kastbunkann. Vertu meðvitaður um að stokkurinn er einnota: þegar hann tæmist er hann tómur.
Sigur
Leikurinn er sigraður ef allar raðirnar sjö eru tómar, óháð hve mörg spil eru eftir í stokknum
Ef þú átt engan löglegan leik og stokkurinn er tómur hefur þú tapað leiknum. Á þeim tímapunkti getur þú annaðhvort byrjað nýan leik, eða bakkað og séð hvort þú getir leyst úr mistökum sem þú gerðir fyrr.
Stigagjöf
Markmiðið er að losa sig við öll spilin, þannig að því færri spil sem eftir eru því betra. Ef þú hefur 0 spil eftir hefur þú unnið. Leikurinn telur einnig hve mörg spil þú hafðir hreyft þegar leik lauk, svo ef tveir leikmenn klára sama leik þá er leikmaðurinn sem gerir það í fæstum hreyfingum sem fær metið.
Mismunandi Útfærslur
Markmiðið er að losa sig við öll spilin, þannig að því færri spil sem eftir eru því betra. Ef þú hefur 0 spil eftir hefur þú unnið. Leikurinn telur einnig hve mörg spil þú hafðir hreyft þegar leik lauk, svo ef tveir leikmenn klára sama leik þá er leikmaðurinn sem gerir það í fæstum hreyfingum sem fær metið.
-
"Fara í hring", það er að setja ás á kóng eða kóng á ás, til að tengja háa endann og láa endann.
-
Setja drottningu á kóng. Í Íhaldssömustu útgáfu leiksins má ekkert vera sett á kóng, en ég ákvað að vera miskunarsamur og leyfa það hér.
Samkvæmt Wikipedia ætti þetta að leiða til að um 93% af öllum leikjum eru leysanlegir.
Til baka í leikinn
Um Golf Solitaire
Hæ. Ég heiti Einar Egilsson og ég bjó til þessa útgáfu af Golf Kapli.
Eins og alltaf stend ég í þakkarskuld við Nicu Buculei, sem teiknaði þessi æðislegu spil.
Ef þér líkar við Golf, skoðaðu aðra leiki sem ég hef gert og deildu þeim á samfélagsmiðlum!
Þarftu að hafa samband við okkur?
Allar athugasemdir, kvartanir, villuskýrslur, spurningar eða annað ætti að senda til support@cardgames.io.
Við getum ekki svarað öllum, en við reynum að svara eins mörgum og við getum. Ef þú ert bara með einfalda spurningu vertu þá viss um það sé ekki
Nú þegar í algengar spurningar.
Þú getur einnig oft fengið hjálp frá öðrum notendum í
Facebook samfélagshópi okkar,
þar sem margir af notendum okkar safnast saman. Komdu við og segðu halló!
Þú getur einnig fundið okkur á einhverjum eftirfarandi síðum:
Til baka í leikinn
Þetta er útgáfa 1.26.5 af Golf Solitaire.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að geyma leikjagögn, óskir þínar og í greiningar- og auglýsingaskyni. Lestu meira í okkar Persónuverndarstefnu. Stillingar vafrakaka.
Cardgames.io er í eigu og rekið af Rauðás Games ehf. Öll réttindi áskilin.
Game failed to load
The primary script that runs our games seems to not have loaded, somehow.
This is in despite of the fact other scripts seem to have loaded up just fine.
This issue has been automatically reported and we're looking into it, but we'd be very grateful if you could
send a report to support@cardgames.io with any further detail you can think of, including if you're running
any script-blocking extensions, ad-blockers, or if your browser is set to block specific types of scripts.